Við erum meistarar&sveinar

Tilgangur
félagsins

 
  • Efla samvinnu og samheldni meðal meistara í hársnyrtiiðn.

  • Eiga samstarf við hliðstæð samtök erlendis.

  • Leggja áherslu á að menntun starfsfólks og stjórnenda í greininni sé eins góð og kostur er og að hún stuðli að eðlilegri þróun og falli að þörfum greinarinnar.

  • Stuðla að félagslegum og faglegum framförum í greininni með upplýsinga- og fræðslustarfsemi, sýningum og keppni.

  • Vera málsvari félagsmanna út á við og varðandi mál sem varða hagsmuni þeirra og opinbera umfjöllun.

SKRÁÐU ÞIG
Í FÉLAGIÐ

Með inngöngu í Félag Hársnyrtimeistara og Sveina verður viðkomandi jafnframt aðili að Samtökum iðnaðarins og Samtökum atvinnulífsins.