Aðalfundur félagssins
Aðalfundur meistarafélagsins var haldin 27. april og var rætt ýmis málefni. Stjórnin helst óbreytt og erum við spennt að fá loksins að taka skref sem ekki hafa náðst á meðan COVID reglur voru yfir landinu. Það var skálað og snætt sér á kræsingum. Fylgisti með því sumargleði er næst á dagskrá.
Skoða má viðburðadagatalið hér: